facebook pixel
Escolher serviço

60 mín í fimleikasal - ekki m/ veitingarými
60 min

Innifalið í allri leigu er afnot af salnum og þjálfari sem fer yfir allar reglur og fylgist með. Í salnum eru þrjú stór trampolín, púðagryfjur, ásamt öllum helstu fimleikaáhöldum. Miðað er við að hópur megi vera allt að 30 manns í einu. Hópar í einkaleigu mega vera allt að 60 manns.

60 mín í fimleikasal - m/ veitingarými
60 min

Innifalið í allri leigu er afnot af salnum og þjálfari sem fer yfir allar reglur og fylgist með. Í aðstöðu eru borð og bekkir en leigjendur verða sjálfir að koma með allar veitingar og drykki, glös, diska, ofl. Leigjendur sjá svo um að ganga vel um, henda öllu rusli ásamt því að fara út með ruslið í gáminn við fyrir aftan bíóið. þ.m.t. pizzakassar o.fl.) Miðað er við að hópur megi vera allt að 30 manns í einu. Hópar í einkaleigu mega vera allt að 60 manns. Athugið að veitingarýmið rúmar ekki 60 manns í sæti.