Português
Almenn fótaaðgerð 45-60 mín Fótabað, sigg fjarlægt og önnur óþægindi, neglur klipptar og pússaðar, og gott fótanudd í lokin. Við lok hvers tíma er hægt að fá ráðgjöf varðandi betri fótaheilsu
30 min
Þetta á við þá sem eru ekki með nein naglavandamál, þá er hægt að lakka í lok tímans. Fótabað, sigg og önnur óþægindi fjarlægt og neglur klipptar og snyrtar til. Endar á góðu fótanuddi
Lestu allan textann. 90 min hentar vel fyrir extra slæma fætur Þar sem neglur eru mjög þykkar og langar og farnar að bogna niður i holdið og minna á hrútshorn. og húð með mikið og extra þykkt sigg. Við erum að tala um fætur sem hafa enga umhirðu fengið á fótum sl 1-2 ár. Allt tekið í gegn og ráðgjöf er gefin í lok tímans Varðandi betri fóta heilsu
Hentar vel fyrir smærri vandamal
Börn og unglingar upp að 16 ára aldri. Klippa neglur. Fjarlægja smávandamál. Niðurgróningur í nöglum eða vörtur..