Escolher serviço

Klassískt nudd
75 min

Almennt nudd leitast við að mýkja stífa vöðva og festur, draga úr spennu og auka almenna vellíðan

Parta nudd
45 min

Nudd þar sem áherlsa er lögð á ákveðin svæði eftir þínum þörfum t.d. Höfuð, háls, bak eða fætur.

Sogæða nudd
105 min

Líkaminn er háður stöðugri losun úrgangsefna og eiturefnum og bakteríum, sogæðanudd örvar og styrkir þessa starfsemi og vinnur þannig hraðar gegn óæskilegri vökvauppsöfnum. Einstaklega slakandi nudd það styrkir ónæmiskerfið, minnkar bólgur,bætir svefn.

Heildrænt nudd
75 min
Heildrænt nudd( heitir steinar )
105 min