Escolher serviço

Fyrsti tími
45 min

Í fyrsta tíma fer fram ítarlegt viðtal og skoðun þar sem orsök verkja eða vandamáls er greind. Að því loknu er meðferð hafin sem getur falið í sér hnykkingar, bandvefsmeðhöndlun, drop technique og ráðleggingar um æfingar eða endurhæfingu.

Endurkoma
20 min

Endurkomutími er framhald af fyrri meðferð þar sem unnið er áfram með undirliggjandi vandamál. Lögð er áhersla á að styrkja árangur fyrri meðferða, viðhalda hreyfanleika og bæta líðan.

Íþróttanudd
30 min

Ýmsar djúpvöðvanudd- og teygju aðferðir eru notaðar. Nuddið er ekki einungis fyrir íþróttafólk, heldur einnig fyrir þá sem vinna erfið líkamleg störf og finna fyrir stöðugri líkamlegri spennu.