Dla biznesu
Polski
Wybierz usługę
MOTTUMARS tilboð
Í marsmánuði fá karlmenn 20% afslátt af snyrtiþjónustu og svo renna 10% af þeirri innkomu til Krabbameinsfélagsins
Nudd
Klassískt nudd, sogæðanudd, slökunarnudd, íþróttanudd, djúpvefjanudd, sjúkranudd, meðgöngunudd, svæðanudd, skrúbbnudd, andlitsnudd
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun
Kinesiology
Kinesiology er hreyfifræðimeðferð sem greinir ójafnvægi í efna-, tilfinninga- og orkuflæði líkamans og stuðlar að betra jafnvægi þar.
Reiki heilun
Náttúruleg heilunaraðferð þar sem orku er miðlað í gegnum hendur meðferðaraðilans til að jafna orkukerfin og stuðla að betra jafnvægi.
CTM bandvefsmeðferð
Sértæk meðhöndlun fyrir taugakerfið sem virkar m.a. á tíðaverki, astma, mígreni, meltingarvandamál og síþreytu.
Andlitsmeðferðir
Hefðbundnar andlitsmeðferðir fyrir konur og karla
Dermatude meðferð
Áhrifarík en örugg og sársaukalaus meðferð fyrir húðendurnýjun, yngingu, rakamettun og endurheimt húðar
Litun & plokkun
Litun á augnhár/augabrúnir ásamt mótun með plokkun/vaxi
Lash & brow lift
Meðferðir sem gefa augnhárum/augabrúnum lyftingu og gerir meira úr þeim
Vax
Vaxmeðferðir fyrir konur og karla
Kennsla
Kennsla og námskeið fyrir einstaklinga og hópa
Önnur þjónusta
Gift voucher details
Gift voucher details